Áfangastaðir
Bandaríkin
Ferð væntanleg
Ameríski draumurinn! Flestir Íslendingar, eins og aðrir heimsbúar, telja sig vita sitthvað um Bandaríkin, siði þarlendra og menningu. Þessi stórþjóð í vestri hefur í gegnum tíðina haft sterk ítök í…
Norður Írland
1 ferð í boði
Norður Írland er hluti af Bretlandi og er staðsett á norð-austur hluta Írlands. Landið var stofnað árið 1921 þegar þeir klufu sig frá Írlandi, ekki voru allir samála um að…
Norður Makedónía
Ferð væntanleg
Norður Makedónía er staðsett á Balkanskaga í suðaustur Evrópu. Landið er mikill menningarkokteill með landamæri að Kosovo, Serbíu, Búlgaríu, Grikklandi og Albaníu. Landslagið einkennist helst af fjalllendi, djúpum dölum og…
Svartfjallaland
1 ferð í boði
Almennar upplýsingar Fjöldi fólks: 642.550 Stærð að flatamáli: 13,812 km2 Opinbert Tungumál: Svartfjallenska Gjaldmiðill: Evra Hitastig: 10°-35° Tímabelti: 2 tímum á undan Íslandi Það er nánast ómögulegt að skoða ferðasíður, þar sem Svartfjallaland er…
Ungverjaland
1 ferð í boði
Ungverjaland á sér stóra og mikla sögu, og þjóðin hefur gengið í gegnum tímana tvenna. Þetta má sjá í töfrandi arkitektúr, höllum, kirkjum og öðrum stórbrotnum gömlum byggingum víða um…