Umsagnir - Tripical

Umsagnir

Tripcal fær fullt hús stiga fá okkur. – Vegagerðin

Vegagerðin fór í samstarf við Tripcal fyrir árshátíðarferð til Sitges á Spáni. Öll samskipti voru til mikillar fyrirmyndar, fljót að svara öllum…

Alveg til fyrirmyndar. Takk fyrir okkur. – Síminn

Alveg til fyrirmyndar. Takk fyrir okkur. Októberfest í Berlín Tripical voru ekki lengi að græja bæði flug og frábæra hótelvalkosti fyrir okkur…

Frábær, skemmtileg og fræðandi ferð – Leikskólinn Brekkubær

Frábær, skemmtileg og fræðandi ferð Frábær, skemmtileg og fræðandi ferð. Áslaug og Sólveig voru frábærir  og einstakir fararstjórar sem sýndu okkur mikinn…

Frá fyrsta fundi fundum við strax að við hefðum valið rétta ferðaskrifstofu – Leikskólinn Hvammur

Frá fyrsta fundi með Áslaugu fararstjóra fundum við strax að við hefðum valið rétta ferðaskrifstofu. Við í leikskólanum Hvammi í Hafnarfirði fórum…

Virkilega góðar kynningar hjá þeim sem tóku á móti okkur – Anna B. kennari

Virkilega góðar kynningar hjá þeim sem tóku á móti okkur Mjög gott að hafa Áslaugu til að túlka, bæði fyrir okkur og…

Þetta var sérlega góð ferð að öllu leiti – Sigrún kennari

Þetta var sérlega góð ferð að öllu leiti Þetta var sérlega góð ferð að öllu leiti og mikil ánægja með Áslaugu sem…

Mjög áhugaverð og skemmtileg ferð! – Hjördís kennari

Frábær ferð í alla staði og vel skipulögð Mjög áhugaverð og skemmtileg ferð. Áslaug algerlega einstakur fararstjóri sem sýndi okkur mikla alúð…

Ferðin var meiriháttar! – Ísafoldarprentsmiðjan

Ferðin var meiriháttar ,tripical sá um allt fyrir okkur frá a-ö og stóðst allt upp á 10,5 ????  Við starfsmenn Ísafoldarprentsmiðu fórum…

Algjörlega frábær ferð í alla staði – Oddi hf

Fórum með rúmlega 100 manns í starfsmannaferð og gekk mjög vel! Fórum með rúmlega 100 manns í starfsmannaferð og gekk mjög vel!…

Frábær ferð og geggjuð þjónusta við okkur – KFC & Góa

Frábær ferð og geggjuð þjónusta við okkur! Frábær ferð og geggjuð þjónusta við okkur. Mæli með, vorum með æðislega farastjóra sem ég…

Ferð sem erfitt verður að toppa! – HS Veitur

Ferð sem erfitt verður að toppa! Við hjá Starfsmannafélagi HS Veitna fengum Tripical til að skipuleggja fyrir okkur árshátíðarferð sem farin var…

Eftir stuttan tíma komu þau með nokkrar tillögur sem þau lögðu fyrir okkur og fyrir valinu varð 5 daga ferð til Dubrovnik…

Árshátíðarferð Eskju fór fram úr öllum væntingum! – Eskja

Árshátíðarferð Eskju fór fram úr öllum væntingum! Starfsfólk sjávarútvegsfyrirtækisins Eskju er nýkomið heim eftir vel heppnaða árshátíðarferð til Dubrovnik í Króatíu. Á…

Tripical bæklingurinn gerði útslagið Viðburðarstýra Eskju, Sædís Eva Birgisdóttir, hefur haft það hlutverk að skipuleggja árshátíðir fyrirtækisins og fann strax eftir síðustu…