Írland

Sjá myndir

Írland

Almennar upplýsingar

  • Fjöldi fólks: 6.572.728
  • Stærð að flatamáli: 84,421 km²
  • Opinbert Tungumál: Enska
  • Gjaldmiðill: Evra 
  • Hitastig: 7°-25°
  • Tímabelti: 0-1 tímum á undan Íslandi

Írland er fallegt land sem hefur rokið upp í vinsældum ferðamanna, rétt eins og Ísland á seinustu árum. Írar eru mjög vinaleg þjóð og upp til hópa þægilegir, æðrulausir og lífsglaðir.

Írland hefur upp á margt að bjóða, fagra náttúra, framandi gamlar byggingar, og hressandi borgir sem vekja bros á öllum þeim sem þangað koma.