FAQ

 • add Greiðsluformið mitt sýnir "Complete payment of 0" - hvað á ég að gera?

  Stundum er smá stríðnispúki í greiðsluforminu okkar. Þetta gerist aðallega þegar ferðalangar eru að greiða í gegnum Safari, vafrinn lokar á ákveðna virkni í kerfinu. Best er að prufa annan vafra eða aðra tölvu. Ef púkinn hættir ekki í kerfinu er hægt að bóka í gegnum hello@tripical.is eða síma 5198900.

 • add Hvað er "ID number"?

  Hér eiga farþegar að slá inn kennitölu.

 • add Hver eru munurinn á "PASSENGER INFORMATION" og "CUSTOMER INFORMATION"?

  Í dálkinn “passenger information” á að fylla í upplýsingar um farþega en “customer information” fara upplýsingar um tengilið bókurinnar. Í flestum tilvikum eru þetta sömu upplýsingar.

 • add Hey! Það fór tvisvar sinnum útaf kortinu mínu vegna greiðslu. Hvað á ég að gera?

  Úpsí! Æstir ferðalangar eru stundum of smelluglaðir og kerfið okkar vill stundum rukka tvisvar – afsakaðu það! Vinsamlegast hafðu hafðu samband í gegnum hello@tripical.is eða síma 519 8900.

 • add Mig langar rosalega í frí en get ekki staðgreitt ferðina mína. Er til einhver úrræði?

  Já heldur betur. Oft er hægt að greiða staðfestingargjald inn á ferðina og ganga frá heildargreiðslu seinna meir. Hafðu samband í gegnum hello@tripical.is eða síma 519 8900.

Share via
Copy link
Powered by Social Snap