Norður Írland - Tripical

Norður Írland

Sjá myndir

Norður Írland

Norður Írland er hluti af Bretlandi og er staðsett á norð-austur hluta Írlands. Landið var stofnað árið 1921 þegar þeir klufu sig frá Írlandi, ekki voru allir samála um að vera ekki áfram hluti af þeim og brutust út mikil mótmæli í Belfast í kjölfarið.

En í dag er landið eitt það friðsælasta í Evrópu og miljónir ferðamanna heimasækja það árlega til að drekka bjór, skoða fallegar byggingar og heimsækja höfuðborgina Belfast.

Almennar upplýsingar:

  • Fjöldi íbúa: 1.903.175
  • Stærð að flatarmáli: 14,330 km²
  • Opinbert tungumál: Enska
  • Gjaldmiðill: Breskt pund
  • Hitastig: 15°-25° yfir sumartímann
  • Tímabelti: 1-2 tímum á undan Íslandi

Norður Írland

Hópferð til Belfast á Norður-Írlandi

Eftir margra áratuga átakasögu, hefur nú lengi ríkt friður í höfuðborg Norður-Íra, Belfast. Í dag iðar borgin af lífi og fjöri, hér er mikið um háskólastúdenta, enda 6 slíkir skólar í Belfast, þar á meðal Queen's University sem hefur prýtt...