Ítalía

Sjá myndir

Ítalía

Ítalía er nærri þrisvar sinnum stærra en Ísland að flatarmáli og þar búa í kringum 61 milljón manna. Landið er talið áttunda stærsta iðnríki heims. Marga eftirsóttustu áfangastaði ferðalanga á heimsvísu er að finna á Ítalíu. Róm, Milanó, Pisa, Toskana, Sikiley, Cinque Terre, Feneyjar, Como vatn, Amalfi strandlengjan, Gardavatnið og fjöldi annara sögufrægra staða eru sveipaðir ævintýraljóma og heimsókn þangað á lista flestra.

Nyrst lúra svo suðurhlíðar alpana með öll sín skíðasvæði en þekktust þeirra meðal Íslendinga eru Madonna di Campiglio og Selva di Valgardena.