10 vinsælustu áfangastaðir fyrir fyrirtækjaferðir

29.09.2022

10 vinsælustu áfangastaðir fyrir fyrirtækjaferðir

Okkur hjá Tripical langaði að deila með þér 10 vinsælustu áfangastöðum ferðalanga okkar í fyrirtækjaferðum. Þessir staðir hafa allir það sameiginlegt að vera áhugaverðir, bjóða upp á flott hótel og geta komið öllum á óvart hvort sem þeir hafa farið þangað áður eða ekki.
Hér er listi yfir 10 vinsælustu áfangastaði okkar fyrir fyrirtækjaferðir til þessa:

Berlín Oft kölluð skemmtilegasta borg Evrópu.

Riga Dásamleg blanda af því gamla og nýja, dekri, lúxus og gleði.

Barcelona Miðjarðarhafsperla með magnaðar byggingar, strendur, sól og sjó.

Sitges Sykursæt stemming og eldheitt næturlíf.

Edinborg Kastalar, pöbbar, skotapils og sekkjapípur.

Prag Stórbrotin saga og arkitektúr, bjór og gleði.

Brighton Strandbærinn sjarmerandi, með sinn dásamlega miðbæ og fallegu garða.

Dubrovnik Af mörgum talin með fegurstu borgum heims.

Lissabon Á hinum ýmsu listum sem einn mest spennandi áfangastaður Evrópu.

Haag Stutt flug, flott strönd, góð verð og frábær matur!

 

Ýttu hér til að skoða fleiri fyrirtækjaferðir sem eru í boði hjá Tripical!

Þetta er að sjálfsögðu ekki tæmandi upptalning, og við hvetjum viðskiptavini okkar ávallt til að benda okkur á hvaða áfangastaðir í heiminum eru efst á óskalistanum. Við erum sannarlega til í að koma ykkur þangað, og láta draumaferðina ykkar verða að veruleika. Við sérhæfum okkur í árshátíðarferðum fyrirtækja, sem og ýmis konar hópaferðum, og sjáum til þess að allir njóti ferðalagsins út í ystu æsar.

Hvert sem ferðinni er heitið, tryggjum við að hópurinn þinn komi heim ánægður og reynslunni ríkari!

Ýttu hér til að hafa samband við söluráðgjafa Tripical í fyrirtækjaferðum!

.