Virkilega góðar kynningar hjá þeim sem tóku á móti okkur – Anna B. kennari

27.11.2023

Virkilega góðar kynningar hjá þeim sem tóku á móti okkur

Mjög gott að hafa Áslaugu til að túlka, bæði fyrir okkur og þá sem voru að taka á móti okkur. Það var mikið öryggi í að hafa hana með í heimsóknum. Mjög vel gert hjá Áslaugu og virkilega góða kynningar hjá þeim sem tóku á móti okkur.

Anna B. kennari