Þetta var sérlega góð ferð að öllu leiti – Sigrún kennari

27.11.2023

Þetta var sérlega góð ferð að öllu leiti

Þetta var sérlega góð ferð að öllu leiti og mikil ánægja með Áslaugu sem fararstjóra. Ég hef aldrei haft svona flottan fararstjóra áður.

Sigrún kennari