Algjörlega frábær ferð í alla staði – Oddi hf

27.11.2023

Fórum með rúmlega 100 manns í starfsmannaferð og gekk mjög vel!

Fórum með rúmlega 100 manns í starfsmannaferð og gekk mjög vel! Við lentum í smá basli þegar út var komið og þá var auðvelt að ná í starfsfólk Tripical sem hjálpaði að leysa úr vandamálunum. Algjörlega frábær ferð í alla staði. Takk fyrir okkur 

Kv. Lilja