Við hjá Vélaverkstæðinu Þór vorum í skýunum með árshátíðarferðina okkar

25.10.2024

Frábær árshátíðar ferð.

 

Við hjá Vélaverkstæðinu Þór vorum í skýunum með árshátíðarferðina okkar. Við mælum heilshugar með að leita til tripical við aðstoð við að skipuleggja svona ferðir. Þau voru  mjög hjálpsöm og redduðu bara öllu sem við báðum um. Tölvupóstarnir frá okkur voru ófáir en alltaf fengum við jákvætt og hlýlegt viðmót við að hjálpa til að gera ferðina ógleymanlega, sem hún svo sannarlega var.