- Tripical

[soliloquy id=”7213″]

Vertu í sambandi við sérfræðinga okkar í hópferðum fyrirtækja varðandi ALLT sem þarf að vera á hreinu fyrir þína ferð. Skilaboð á hallo@tripical.com og þú er svo gott sem á leiðinni á vit ævintýranna!

Við köllum þær góðar en í raun meinum við eiginlega sígildar. Þetta er auðvitað áfangastaðirnir sem fólk nánast tekur skyndiákvörðun um að stökkva til eða hefur í gegnum tíðina heimsótt margoft. Þetta er svo sem ekki flókið en þær standa alltaf fyrir sínu, eru fyrirleitt á góðu verði og framkvæmd á viðburðum er einföld, jafnvel með litlum fyrirvara.

Við erum svo á tánum að fylgjast með framboði í flugi og gistingu. Stundum sjáum við tækifæri sem ekki er hægt annað en að stökkva á. Það er því miklar líkur á því að við eigum áhugaverðar hugmyndir sem þú getur notið góðs af ef þinn hópur á kost á að vera sveigjanlegur.

Það kemur fátt hér á óvart og það má segja að Kaupmannahöfn, London, Dublin, Edinborg, Brighton og Glasgow séu alltaf góðar. Samt er ekki úr vegi að huga að öðrum möguleikum:

Vinsælar
Framúrskarandi
Iðandi
Eftirminnilegar