- Tripical

[soliloquy id=”7213″]

Vertu í sambandi við sérfræðinga okkar í hópferðum fyrirtækja varðandi ALLT sem þarf að vera á hreinu fyrir þína ferð. Skilaboð á hallo@tripical.com og þú er svo gott sem á leiðinni á vit ævintýranna!

Þegar við segjum vinsælar erum við að tala um borgir og áfangastaði sem koma oftast upp þegar við aðstoðum viðskiptavini okkar í því oft flókna ferli að ákveða hvert skal haldið. Fyrir utan þá afþreyngu sem er í boði, árstíma, stærð á hópi og fjölda annara atriða eru auðvitað margir hlutir sem ráða endanlegri ákvörðun en þessar borgir eiga alltaf upp á pallborðið hjá fólki. Sumt kemur ekki á óvart enda uppáhalds áfangastaðir landans um árabil og alltaf vinsælir.

Við erum á tánum að fylgjast með framboði í flugi og gistingu. Stundum sjáum við tækifæri sem ekki er hægt annað en að stökkva á. Það er því miklar líkur á því að við eigum áhugaverðar hugmyndir sem þú getur notið góðs af ef þinn hópur á kost á að vera sveigjanlegur.

Vinsælar um þessar mundir eru Paris, Bratislava, Riga, Sitges, Barcelona og svo pólska djásnið, Gdansk en skoðaðu líka aðra möguleika:

Framúrskarandi
Góðar
Iðandi
Eftirminnilegar