Viltu vinna ævintýraferð að verðmæti 181.000 kr?

10.04.2017

Þetta er einfalt:

Velja ævintýri – skrá sig á póstlista – deila gleðinni – vinna!

Dagana 16. – 24. febrúar fóru heimshornaflakkararnir Snorri Björns og Sveinn Breki hringinn í kringum jörðina með Tripical á aðeins 8 dögum… eða innan 200 klukkustunda! Við hjá Tripical skipulögðum ferðalagið þeirra frá A-Ö og það kemur eflaust mörgum á óvart hvað ferðin þeirra var ódýr, en flugið var aðeins 181.000kr á mann! Það er nefnilega hægt að gera heeeeeilan helling ef maður er skipulagður.

Við erum í páskelegu sumarstuði og ætlum þess vegna að gefa einum heppnum ferðalangi ævintýraferð að verðmæti 181.000kr! Það eina sem þú þarft að gera er að velja þína ævintaýraferð inn á síðunni okkar og skrá þig á póstlista. Síðan má bara pakka sundfötunum, endurnýja vegabréfið og deila með vinum! Er heppnin með þér?

Drögum á páskadag!