Starfsmannafélag Hvamms á Húsavík fór í vísindaferð á vegum Tripical haustið 2024, óhætt að mæla eindregið með Tripical, við vorum 40 mans og allt stóð eins og stafur á bók, farið var í heimsóknir víða og var öllum til sóma hvar við komum. Hótelið sem Tripical útvegaði frábært sem og staðsetning.
Við starfsfólk Hvamms heimilis aldraðra þökkum kærlega fyrir okkur og mælum eindregið með Tripical ef skipuleggja þarf starfsmannaferðir
![](https://tripical.is/wp-content/uploads/2017/11/shutterstock_725125594.jpg)