Mælum eindregið með Tripical til að ferðast með starfsmannahópa – Borgarhólsskóli

06.11.2024

Mjög vel heppnuð starfsmannaferð til Aberdeen

Ferðin gekk mjög vel og var virkilega skemmtileg.

Fararstjóri tók við okkur á flugvellinum á Akureyri og fylgdi okkur út. Hann hélt vel utan um okkur og fylgdi okkur svo aftur heim til Íslands. Tripical sá um allar rútuferðir og fann hótel, sem var virkilega vel staðsett og flott. Einnnig aðstoði Tripical okkur við að finna námskeið og fara í skólaheimsóknir.

Mælum eindregið með Tripical til að ferðast með starfsmannahópa.

Takk fyrir okkur.