Einstæklega vel heppnuð árshátíðarferð Rafrúnar til Berlínar
Ferðin var mjög vel skipulögð og gekk í alla staði mjög vel.
Setti mig í samband við Tripical og bað þá um að setja saman fyrir okkur árshátíðarferð frá föstudegi til mánudags.
Okkur leist vel á þeirra hugmyndir og ákváðum að fara til Berlínar, Tripical sá um að bóka allt það sem við báðum um og gekk ferðin eins og í sögu.