Bæklingur fyrir Fræðsluferðir 2024
Við bjóðum nú upp á fjöldi tilboða nýrra og skemmtilegra fræðsluferða fyrir 2024! Kíktu á bæklinginn okkar þar sem finna má fjölda frábærra áfangastaða, þar á meðal úrval nýrra staða og hugmynda.
Hér má sækja bæklinginn í heild sinni:Fraedsluferdir-2024
Skoðaðu hópferðir fyrir fræðsluferðina ykkar hérna: Fræðsluferðir Tripical
Meðmæli frá viðskiptavinum
„Mjög áhugaverð og skemmtileg ferð. Áslaug algerlega einstakur fararstjóri sem sýndi okkur mikla alúð og einlægan áhuga. Frábær ferð í alla staði og vel skipulögð.“ – Hjördís 2019
„Þetta var sérlega góð ferð að öllu leyti og mikil ánægja með Áslaugu sem fararstjóra. Ég hef aldrei haft svona flottan fararstjóra áður.“ – Sigrún 2019
„Áslaug sá mjög vel um allt utanumhald í ferðinni okkar, einnig er hún léttur og skemmtilegur fararstjóri og mjög fróð þegar kom að leiðsögn, hvort sem það var í Helsinki eða Pétursborg. – Kristín Lilja, 2019
„Mjög gott að hafa Áslaugu til að túlka, bæði fyrir okkur og þá sem
voru að taka á móti okkur. Það var mikið öryggi í að hafa hana með í heimsóknunum. Mjög vel gert hjá Áslaugu og virkilega góðar kynningar hjá þeim sem tóku á móti okkur.“ – Anna B. 2019
Hafa samband
hallo@tripical.is
Tripical Ísland ehf
+354 519 8900
Kt. 490721-0450
Fiskislóð 31d, 101 Reykjavík