Fræðsluferðir út í heim eru mikilvægur hluti af starfsþróun og endurmenntun starfsmanna og kennara. Að sækja sér aukna þekkingu og kynnast frábrugðnu starfsumhverfi á áhugaverðum áfangastöðum þar sem nýjar hugmyndir mótast og nýtast vel til framþróunar í starfi. Fræðsluferðir eiga líka að vera skemmtilegar eins og þær eru fræðandi. Þær efla samstöðu starfsmannahópsins og stuðla að betri vinnustaðamenningu.
…
Tripical býður upp á að skipuleggja styrkhæfar fræðsluferðir fyrir skóla, stofnanir og fyrirtæki sem henta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa fyrir fræðslu og endurmenntun. Tripical skipuleggur einnig viðbótardagskrá eins og kynnisferðir, skemmtanir eða viðburði eftir séróskum hvers hóps. Við viljum stuðla að því að makar komi með og bjóðum því mökum sér dagskrá meðan á starfstengdri fræðslu stendur.
Tripical býður upp á fræðsluferðir til allra þeirra áfangastaða sem hér eru kynntir. Þegar um er að ræða fjölmenna hópa er Tripical reiðubúið að vinna með óskir um aðra áfangastaði og erum við ávallt tilbúin til þess að bjóða fram þjónustu okkar.
Fræðsluferð til Glasgow
5 dagar
Flugáætlanir 2025 22.-26. október 2025 23.-27. október 2025 Flugáætlanir 2026 22.-26. apríl 2026 23.-27. apríl 2026 29. apríl -3. maí 2026 13.-17....
Fræðsluferð til Haag
5 dagar
Flugáætlanir 2025 3.-7. september 2025 10.-14. september 2025 17.-21. september 2025 1.-5. október 2025 8.-12. október 2025 15.-19. október 2025 22.-26. október...
Fræðsluferð til Riga
6 dagar
Flugáætlanir 2025 4.-9. júní 2025 6.-11. júní. 2025 6.-10. september 2025 13.-17. september 2025 25.-29. október 2025 Flugáætlanir 2026 6.-10. júní 2026...
Fræðsluferð til Helsinki
5 dagar
Flugáætlanir 2025 3.-7. september 2025 10.-14. september 2025 17.-21. september 2025 22.-26. október 2025 23.-27. október 2025 Flugáætlanir 2026 22.-26. apríl 2026...
Fræðsluferð til Gdansk í Póllandi
5 dagar
Flugáætlanir 2025 22.-26. október 2025 23.-27. október 2025 Flugáætlanir 2026 22.-26. apríl 2026 23.-27. apríl 2026 12.-17. maí 2026 13.-17. maí 2026...
Fræðsluferð til Prag
5 dagar
Flugáætlanir 2025 3.-7. september 2025 10.-14. september 2025 17.-21. september 2025 22.-26. október 2025 Ef engin af áætluðum ferðadagsetningum hentar þér skaltu...
Fræðsluferð til Lissabon
5 dagar
Flugáætlanir 2025 5.-9. október 2025 12.-16. október 2025 19.-23. október 2025 26.-30. október 2025 Flugáætlanir 2026 10.-14. maí 2026 7.-11. júní 2026...
Fræðsluferð til Alicante ☀️
5 dagar
Flugáætlanir 2025 17.-21. október 2025 24.-28. október 2025 Flugáætlanir 2026 21.-25. apríl 2026 23.-28. apríl 2026 12.-16. maí 2026 14.-19. maí 2026...
Fræðsluferð til Barcelóna
6 dagar
Flugáætlanir 2025 6.-11. október 2025 8.-13. október 2025 20.-25. október 2025 22.-27. október 2025 Ef engin af áætluðum ferðadagsetningum hentar þér skaltu...
Fræðsluferð til Malmö
5 dagar
Flugáætlanir 2025 3.-7. september 2025 10.-14. september 2025 17.-21. september 2025 22.-26. október 2025 23.-27. október 2025 Flugáætlanir 2026 22.-26. apríl 2026...
Fræðsluferð til Stokkhólms
5 dagar
Ein fallegasta borg Norðurlandanna í glæsilegu náttúrulegu umhverfi með öllum sínum görðum, brúm og eyjum. Stokkhólmur er nútímaleg borg með merkilegan sögulegan...
Fræðsluferð til Kaupmannahafnar
5 dagar
Frá litlum veiðibæ í stórborg Ef þú hefðir átt leið um Köben á 11. öld, værirðu staddur í rólegum litlum fiskibæ, með...