Fræðsluferðir

Fræðsluferðir út í heim eru mikilvægur hluti af starfsþróun og endurmenntun starfsmanna og kennara. Að sækja sér aukna þekkingu og kynnast frábrugðnu starfsumhverfi á áhugaverðum áfangastöðum þar sem nýjar hugmyndir mótast og nýtast vel til framþróunar í starfi. Fræðsluferðir eiga líka að vera skemmtilegar eins og þær eru fræðandi. Þær efla samstöðu starfsmannahópsins og stuðla að betri vinnustaðamenningu.

Tripical  býður upp á að skipuleggja styrkhæfar fræðsluferðir fyrir skóla, stofnanir og fyrirtæki sem henta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa fyrir fræðslu og endurmenntun. Tripical skipuleggur einnig viðbótardagskrá eins og kynnisferðir, skemmtanir eða viðburði eftir séróskum hvers hóps. Við viljum stuðla að því að makar komi með og bjóðum því mökum sér dagskrá meðan á starfstengdri fræðslu stendur.

Tripical býður upp á fræðsluferðir til allra þeirra áfangastaða sem hér eru kynntir. Þegar um er að ræða fjölmenna hópa er Tripical reiðubúið að vinna með óskir um aðra áfangastaði og erum við ávallt tilbúin til þess að bjóða fram þjónustu okkar.

Fræðsluferð til Kraká 🏯🎺

4 dagar

Goðsagnakennd miðaldaborg! Pólland er land ævintýra, með sínar fornu borgir og fjölskrúðugu sögu. Hin undurfagra Kraká er lýsandi dæmi um þetta. Borgin...

Frá 149.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Stokkhólms ☀️ 25. – 29. okt 2023

5 dagar

Fræðsluferð til Stokkhólms! Ein fallegasta borg Norðurlandanna í glæsilegu náttúrulegu umhverfi með öllum sínum görðum, brúm og eyjum. Stokkhólmur er nútímaleg borg...

Frá 179.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Helsinki 🌻 26. – 30. okt 2023

5 dagar

Fræðsluferð til Helsinki! Helsinki er nútímaleg stórborg umlukin hafi, vötnum og fallegri náttúru. Helsinki er borg hönnunar og nýsköpunar með sérstakri samsuðu...

Frá 150.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Kaupmannahafnar 🇩🇰 25. – 29. okt 2023

5 dagar

Undursamlega Kaupmannahöfn! Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur og þar búa um ein milljón manns. Þessi einstaklega vinalega borg er nógu stór til að teljast...

Frá 147.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Berlínar ⛵️

5 dagar

Sjá skipulagða fræðsluferð til Berlínar 25.-29. október 2023 hérna. Borgin þar sem allir finna eitthvað sér til hæfis. Berlín er höfuðborg Þýskalands...

Frá 165.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Berlínar 🥨 25.-29. okt 2023

5 dagar

Berlín - Lifandi heimsborg Borgin þar sem allir finna eitthvað sér til hæfis. Berlín er höfuðborg Þýskalands og þar búa tæplega fjórar...

Frá 165.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Aþenu ⛱

5 dagar

Sjá skipulagða fræðsluferð til Aþenu 29.sept – 3.okt, 13.-17.okt & 20.-24.okt 2023 hérna. Forn-grísk menning og vagga lýðræðisins. Aþena er ein sögufrægasta...

Frá 179.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Aþenu ☀️ 29.sept – 3.okt, 13.-17.okt & 20.-24.okt 2023

5 dagar

Æðislega Aþena! Forn-grísk menning og vagga lýðræðisins. Aþena er ein sögufrægasta borg veraldar sem í dag er lifandi nútímaborg umlukin leifum fornrar...

Frá 179.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Porto 🏖

4 dagar

Sjá skipulagða fræðsluferð til Porto 21.-24. sept & 28. sept – 01. okt 2023 hérna. Borgin ósigrandi -Þessi flotti titill sem stundum...

Frá 185.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Porto ⛵️ 21.-24. sept & 28. sept – 01. okt 2023

4 dagar

Borgin ósigrandi! Þessi flotti titill sem stundum er notaður á Porto er upphaflega ættaður frá frelsisbaráttu borgarinnar í kringum 1832, en í...

Frá 185.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Riga

5 dagar

Menningarborgin við Eystrasaltið!  Hér finnurðu frábæra blöndu af gömlu og nýju, hér er haf, hér eru vötn, skógar og óspillt náttúra. Í...

Frá 149.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Edinborgar

5 dagar

Æðislega Edinborg! Edinborg er höfuðborg Skotlands. Þar búa í kringum 450.000 manns, en hátt í 1 milljón í héraðinu öllu. Auld Reekie...

Frá 159.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Kaupmannahafnar

5 dagar

Sjá skipulagða fræðsluferð til Kaupmannahafnar 25.-29. október 2023 hérna. Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur og þar búa um ein milljón manns. Þessi einstaklega vinalega...

Frá 147.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Barcelóna

5 dagar

Fræðsluferð til Barcelóna! Með sólbaðsstrendur og einstakan byggingarstíl frá fornum hofum til framúrstefnu Gaudí - Barcelóna er sannkölluð Miðjarðarhafsperla. Borg sem hefur dregið til...

Frá 159.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Helsinki 🎒🚌

5 dagar

Sjá skipulagða fræðsluferð til Helsinki 26.-30. október 2023 hérna. Helsinki er nútímaleg stórborg umlukin hafi, vötnum og fallegri náttúru. Helsinki er borg...

Frá 150.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Dublin

5 dagar

Fræðsluferð til Dublin! Höfuðborg Írlands og órjúfanleg írskri sögu og menningu. Menningarborg stórskálda með glæsilegum dómkirkjum, einstökum hverfum, ótal söfnum og hinum...

Frá 159.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Stokkhólms

5 dagar

Sjá skipulagða fræðsluferð til Stokkhólms 25.-29. október 2023 hérna. Ein fallegasta borg Norðurlandanna í glæsilegu náttúrulegu umhverfi með öllum sínum görðum, brúm...

Frá 179.990 kr.
Skoða ferð

Fræðsluferð til Prag

5 dagar

Fræðsluferð til Prag! Prag er ein fegursta borg Evrópu með aldagamla sögu og stórfenglegan arkitektúr og einn besta bjór í heimi. Sannkölluð...

Frá 149.990 kr.
Skoða ferð
Loading...