Við mælum með Tripical við skipulagningu á svona ferðum – Blikksmiðja Guðmundar

05.12.2024

Við hjá Blikksmiðju Guðmundar fengum Tripical til að hjálpa okkur við skipuleggja árshátíðar/ jólaferð fyrir okkur til Prag.

Fengum sendan nokkrum dögum fyrir brottför link á flotta dagkrá.  Þar fengum við líka ábendingar um flotta veitingastaði og ábendingar um hvað væri skemmtilegt að skoða og gera.

Allt stóðst upp á 10 hjá Tripical , flug, hótelið og rútuferðirnar til og frá hóteli.

Viljum sérstaklega þakka henni Örnu Rut fyrir frábæra þjónustu.

Við mælum með Tripical við skipulagningu á svona ferðum.  Takk fyrir okkur 😊