Tripical býður upp á frítt skemmtiatriði

01.02.2019

Tripical vill vera skemmtilegasta ferðaskrifstofa í heimi!

Því ætlum við að gefa hópum eða fyrirtækinu þínu frítt skemmtiatriði með í ferðina, já þú last rétt, frítt skemmtiatriði!. Skilyrði eru að hópurinn sé stærri en 50 manns og að skemmtikraftur sé laus á þeim dagsetningum sem ákveðið er að fara á.

Þetta er ekki flóknara en það að þú bókar ferð með okkur, velur hvaða skemmtikraft þú villt fá með í ferðina og við fáum hann til að mæta!

Skoðaðu úrvalið af skemmtiatriðum sem hægt er að velja úr:

Skoðaðu ókeypis skemmtiatriði hérna!

Skoðaðu árshátíðarferðinar okkar hérna!