Tripical býður upp á frítt skemmtiatriði

01.02.2019

Tripical vill vera skemmtilegasta ferðaskrifstofa í heimi!

Því ætlum við að gefa hópum eða fyrirtækinu þínu frítt skemmtiatriði með í ferðina, já þú last rétt, frítt skemmtiatriði!. Skilyrði eru að hópurinn sé stærri en 50 manns og að skemmtikraftur sé laus á þeim dagsetningum sem ákveðið er að fara á.

Þetta er ekki flóknara en það að þú bókar ferð með okkur, velur hvaða skemmtikraft þú villt fá með í ferðina og við fáum hann til að mæta!

Skoðaðu úrvalið af skemmtiatriðum sem hægt er að velja úr:

DJ Dóra júlía

Er einn vinsælast partý-DJ landsins

 

Sigga Kling

Bingóparty eða uppistand og spámennska

 

Bjarni Arason

Syngur og skemmtir

 

Herbert Guðmundsson

Hin eini sanni Herbert

 

Brynja Valdís

Brynja Valdís er einn vinsælasti veislustjóri og skemmtikraftur landsins með áralanga reynslu úr öllum áttum, hvort sem það er uppistand, veislustjórn, framkomuþjálfun eða hóp- og fjörefli

 

Hjálmar Örn

Hið víðfræga Pub Quiz og fyndið fjör

 

Karl Örvarsson

Eftirhermur, uppistand og söngvagleði

 

Skoðaðu ferðinar okkar hérna!