Við getum alveg mælt með Tripical við skipulagningu slíkra ferða. – Reykjahlíðarskóli

19.06.2024

Við vorum ánægð með ferðatilhögun hjá Tripical í ferð Reykjahlíðarskóla til Barcelona 1. – 6. maí 2024. Starfsfólk Tripical, Elías og Björg, stóðu sig vel í framkvæmdinni og viðmót þeirra í undibúningnum var frábær.
Ferðin var líka í alla staði vel heppnuð, við vorum mjög ánægð með þá skóla og safn sem ferðaskrifstofan útvegaði okkur, heimsóknirnar voru mjög skemmtilegar og fræðandi.
Við getum alveg mælt með Tripical við skipulagningu slíkra ferða.
Með kveðju
f.h. Reykjahlíðarskóla
Sigríður Sigmundsdóttir.