Vel heppnuð áhafnarferð til Split
Við settum okkur í samband við Tripical til þess að setja saman áhafnar/árshátíðarferð. Við fengum strax nokkra valmöguleika og varð Split fyrir valinu.
Ferðin stóðst allar væntingar hjá hópnum og hótelið alveg upp á 10 ! Fengum meðmæli um flotta veitingastaði og aðra afþreyingu sem kom sér vel þar sem hópurinn var fjölbreyttur.
Öll samskipti við Tripical voru mjög þæginleg og auðveld. 100% meðmæli frá okkur.