Tripical héldu mjög vel utan um skipulagningu og farastjórn í ferðinni okkar til Marrakech. Upplýsingasíðan sem sett var upp fyrir ferðina kom sér mjög vel fyrir allan hópinn og sparaði mikla vinnu fyrir starfsfólk við upplýsingagjöf. Áfangastaðurinn sló í gegn og hentar mjög vel fyrir árshátíðarferð, hótelið hélt vel utan um hópinn og skapaði umhverfi sem varð til þess að hópurinn kom þéttari heim