Tripcal fær fullt hús stiga fá okkur. – Vegagerðin

22.05.2024

Vegagerðin fór í samstarf við Tripcal fyrir árshátíðarferð til Sitges á Spáni. Öll samskipti voru til mikillar fyrirmyndar, fljót að svara öllum okkar fyrirspurnum, héldu um alla þræði og sáu til þess að ferðin var eins vel heppnuð og hægt var. Fararstjórnin var framúrskarandi og var mjög sýnileg án þess að vera uppáþrengjandi alla ferðina. Tripcal fær fullt hús stiga fá okkur.

Kristinn Þór Ingvason.