Einstakleg vel heppnuð árshátíðaferð Verkþing ehf

30.10.2024

Einstakleg vel heppnuð árshátíðaferð Verkþing ehf

 

Við hjá Verkþing gætum ekki verið ánægðari í alla staði með árshátíðarferðina okkar til Prag, þau hjá Tripical sáum bókstaflega um allt fyrir okkur og það stóð allt eins og stafur í bók, hótelið frábært, kvöldverðarstaðurinn sem við héldum upp á árshátíðina okkar var upp á 10+ allir sælir og glaðir. 

Þóra farastjóri dásamleg, gekk í allt og græjaði með bros á vör  sama hvað beðið var um fyrir hópinn. 

Munum 100% aftur vera í sambandi við Tripical þegar halda á í næstu hópaferð.

Takk fyrir okkur