Allt rúllaði eins og það átti að rúlla! – Laugarnesskóli

19.06.2024

Allir komnir heim sem ætluðu heim. Fyrir mína parta gekk allt glimrandi vel. Hótelið fínt og vel staðsett. Ferðirnar á tíma og vel tekið á móti okkur. Fyrsta heimsóknin var oggulítið sérstök😉 og kannski óþarflega löng en það er aldrei hægt að segja fyrir um hvernig skólar taka á móti svona stórum hópum.
Okkur var vel sinnt og allir sem ég talaði við voru ánægðir. Túlkarnir flottir og ekkert yfir neinu að kvarta:-)
Allt rúllaði eins og það átti að rúlla!
Bestu þakkir fyrir samstarfið

Ingibjörg Dagný Jóhannsdóttir