Algjörlega mögnuð ferð – Ásdís Gestsdóttir

04.11.2024

Algjörlega mögnuð ferð

 

Við fórum í afar vel skipulagða ferð til Spánar, nánar tiltekið til Sitges. Allur undirbúningur frá hendi Tripical til fyrirmyndar. Samskipti við fyrirtækið sömuleiðis og allt stóð eins og stafur á bók. Getum ekki annað en mælt með Tripical.