Læst: Við erum með miða á leik Íslands og Argentínu!

13.03.2018

Þvílíkar fréttir????!
????????⚽????????

Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu! Við hjá Tripical erum með miðapakka fyrir okkar farþega sem innihalda miða á leik Íslands og Argentínu í Moskvu á heimsmeistaramótinu í sumar.

Eftir alla óvissuna um stöðu mála vildum við geta bjargað þeim sem náðu ekki miða en vilja ólmir komast út. Miðarnir eru aðeins dýrari en þeir sem fara í almenna sölu en á móti fylgja þeim meiri fríðindi.

Miðapakkarnir eru aðeins í boði fyrir núverandi farþega Tripical.

????????⚽????????

Tegundir pakka og það sem er innifalið í verði

Match House Premier – 79.000 kr.

– Sæti á vallarsvæði 1 (e. Category 1), sem eru með betri sætum vallarins

– Fyrir og eftir leik verða í boði smáréttir og drykkir! Eins mikið og þú getur í þig látið

– Opin bar með fjölbreyttu úrvali drykkja verður á leikvangi. Boðið verður upp á bjór, léttvín og óáfenga drykki

– Aðgengi að bílastæði á leikdegi


Match Club miðar – 85.000 kr.

– Sæti á vallarsvæði 1 (e. Category 1), sem eru með betri sætum vallarins

– Boðið upp á samveruvæði við eða á vellinum til þess að hita upp fyrir leik

– Fyrir og eftir leik verður deli-style matur og drykkir í boði að kostnaðarlausu

– Opin bar með fjölbreyttu úrvali drykkja. Ásamt því eru sjónvörp hjá þannig að þú missir ekki úr sekúndu

– Aðgengi að bílastæði á leikdegi


Match Pavilion miðar – 165.000 kr.

– Bestu mögulegu sæti á vallarsvæði 1 (e. Category 1)

– Boðið upp á samverusvæði við eða á vellinum til þess að hita vel upp fyrir leik

– Lúxus matarhlaðborð á leikvangi fyrir og eftir leik

– Premium opin bar með úrvalsdeildar drykkjum fyrir og eftir leik

– Höfðingleg móttaka á vellinum

– Auðvitað færðu bílastæði líka!


Match Business miðar – 265.000 kr.

– Bestu sæti á besta vallarsvæði (betra en vallarsvæði 1!)

– Boðið upp á svæði við eða á vellinum til þess að hita vel upp fyrir leik

– Fjögra rétta lúxus matarhlaðborð fyrir og eftir leik

– Möguleiki að taka frá borð í lounge-inu

– Úrvalsdrykkir í boði fyrir leik, í hálfleik og eftir leik

– Glæsileg gjöf til minningar um leikinn

– Kongungsleg móttaka á vellinum

– Ekki má gleyma bílastæðinu síðan

Miðarnir eru keyptir beint af FIFA og er því ekki um endursölu á miðum að ræða. Miðarnir eru keyptir á löglegan hátt og því engin hættta á því að þeir verðir gerðir ógildir.