Rússneskaðu þig upp!

11.01.2018

Á leiðinni til Rússlands?

Ef þú ert á leiðinni til Rússlands næsta sumar máttu vera undirbúinn því að Rússar kunna ekki mikið í ensku. 

Það er því mjög gott að vera með nokkur orð og frasa á hreinu. Við höfum sett saman eftirfarandi lista svo þú getir bjargað þér á meðan þú til dæmis skoðar helstu hluti til þess að sjá í Moskvu

Samskipti:


Skrifað: Да

Framburður: dah 


Nei

Skrifað: Неt

Framburður: Nyet


Skrifað: Привет

Framburður: Privet


Bless (formlegt)

Skrifað: До свидания

Framburður: Do svidanija


Ég heiti

Skrifað: Меня зовут

Framburður: Menja zovut


Takk

Skrifað: Спасибо

Framburður: Spasibo


Fyrirgefðu

Skrifað: Извините

Framburður: Izvinite


Ég skil ekki

Skrifað: Я не понимаю

Framburður: Ja ne ponimaju


Algengar spurningar:


Hvar er….?

Skrifað: Где…?

Framburður: Gde…?


…Leigubíll/inn

Skrifað: такси

Framburður: Taksi 


…Neðanjarðarlest/in

Skrifað: метро

Framburður: Metro


…Flugvöllur/inn

Skrifað: аэропорт

Framburður: aèroport


…Hótel/ið

Skrifað: гостиница

Framburður: gostinica


…Veitingastaður/inn

Skrifað: ресторан

Framburður: restoran


Áttu matseðilinn á ensku?

Skrifað: У вас есть меню на английском

Framburður: U vas est’ menju na anglijskom


Matur og Drykkir:


Morgunmatur

Skrifað: Завтрак

Framburður: Zavtrak


Hádegismatur

Skrifað: Обед

Framburður: Obed


Kvöldmatur

Skrifað: Ужин

Framburður: Užin 


Bjór

Skrifað: Пиво

Framburður: Pivo


Vín

Skrifað: Вино

Framburður: Vino


Vodka

Skrifað: Водка

Framburður: Vodka 


Vatn

Skrifað: Вода

Framburður: Voda(ka) 


Kaffi

Skrifað: Кофе

Framburður: Kofe


Pizza

Skrifað: пицца

Framburður: picca


Tölur:


1. один

Framburður: a-deen


2. два

Framburður: dva


3. три

Framburður: tree


4. четыре

Framburður: chye-tir-ye 


5. пять

Framburður: pyat


6. шесть

Framburður: shest 


7. семь

Framburðursyem


8. восемь

Framburðurvo-syem


9. девять

Framburður: dyev-yat


10. десять

Framburður: dyes-yat