Við hjá Tripical leitum að framúrskarandi gestgjöfum. Ef þú elskar að ferðast, og þekkir hóp af fólki sem þú vilt taka með þér í spennandi og áhugaverða reisu, hvetjum við þig til að hafa samband og deila með okkur ferðinni þinni. Það eina sem þarf er hópur með brennandi áhuga á því að fara til útlanda með þér. Ýttu á gula hnappinn hérna að neðan til að sækja um að verða gestgjafi og við höfum samband!
Við erum að leita af gestgjöfum sem koma með hóp af fólki með sér í ferðina þeirra eða hafa góða hugmynd um hvernig á að nálgast fólk sem fer í ferðina. Við erum ekki að leita að fararstjórum í ferðir hjá okkur.