Tripical hefur séð um útskriftarferðir fyrir grunnskóla, menntaskóla og háskóla út um allan heim.
Útskriftarferð til New York OG Cancun
14 dagar
Tripical býður upp á stórskemmtilega blöndu af borgarspennu og suðrænni slökun. Eitt stykki ógleymanlegt ævintýri á silfurfati, fullt af skemmtun og gleði....
Útskriftarferð til Kúbu
14 dagar
Fyrir íslenska útskriftarnema býður ferð til Kúbu upp á óvenjulega blöndu af stórborgarspennu og undursamlegri menningarupplifun. Hér færðu afar sérstakt og stórbrotið...
Útskriftarferð til Krítar ☀️
11 dagar
Góðir farþegar. Í vor lendum við mjúklega á aðalflugvelli paradísareyjunnar Krít við Grikklandsstrendur. Búið ykkur undir ógleymanlega og hreint út sagt stórkostlega...
Útskriftarferð til Albufeira í Portúgal
11 dagar
Albufeira er ótrúlega fjörugur, heillandi og skemmtilegur bær í Algarve, á suðurhluta Portúgals. Þar má finna nokkrar af fallegustu ströndum Portúgals, geggjað...
Útskriftarferð til Hvar í Króatíu
10 dagar
Hvar er hreint út sagt töfrandi bær, staðsettur á samnefndri eyju við strendur Króatíu, og hefur allt sem draumastaður fyrir útskriftarferð þarf...
Útskriftarferð til Mallorca☀️
8 dagar
Bærinn sem verður farið til er Cala Ratjada! Hann er þekktur fyrir geggjaðar strendur, næturlíf og flotta veitingarstaði. Mallorca (Mæjorka) hefur lengi verið...
Útskriftarferð fyrir grunnskóla til Stokkhólms
5 dagar
Höfuðborg Svíþjóðar, er tilvalinn staður fyrir útskriftarferð grunnskólanema. Töfrandi arkitektúr, merkileg saga, litrík menning og fjölbreytt afþreying, sérsniðin fyrir ungt og upprennandi...
Útskriftaferðir fyrir grunnskóla til Kaupmannahafnar
5 dagar
Höfuðborg Danmerkur, er kjörinn áfangastaður fyrir útskriftarferð grunnskólanema. Með ríkri sögu sinni, lifandi menningu og ofgnótt af spennandi afþreyingu býður borgin upp...