Tripical sérhæfir sig í hópaferðum af ýmsu tagi. Vel heppnuð hópaferð erlendis kallar á gott skipulag og þar kemur að okkar vinnu. Hvort sem er fluáætlun, skoðunarferðir, skemmtiatriði, veislusalir eða hljóðbúnaður…
við tryggjum að allt sé eins og best verður á kosið og engir lausir endar. Sérfræðingar okkar eru með mikla areynslu og þekkingu í alhliða skipulagningu hópaferða. Þau skipuleggja ferðina ykkar með mikilli ánægju, sjá um samskipti við teymið ykkar fram á ferð og á meðan henni stendur, ásamt öllu hinu sem gerir hópaferðina ógleymanlega.
Hópferð til Glasgow 🏴 28.apríl-1.maí 2023
4 dagar
Skemmtileg skotagleði Stærsta borg Skotlands og ein helsta verslunarborg Bretlands. Töfrandi arkitektúr fyrri alda, frábærir veitingastaðir og krár, og afar hresst næturlíf,...
Hópferð til Barcelona, 26.-29.maí 2023
4 dagar
Draumkennd byggingalist Barcelona er stærsta borg Katalóníu og næststærsta borg Spánar. Hún tilheyrði fyrr á öldum meðal annars Rómaveldi, en einnig öðrum...
Hópferð til Madrídar 28.apríl -1.maí 2023
4 dagar
Hópferð til Madrídar Madríd er tilvalin áfangastaðu sem hentar fjölbreyttum hópum. Hvort sem þið viljið fræðast um áhrifaríka sögu og menningu Spánar,...
Hópferð til Ríga – Laus sæti í vor 2023
4 dagar
Lúxushlaðin helgarferð! Hér má finna frábæra blöndu af gömlu og nýju, hér er haf, hér eru vötn, skógar og óspillt náttúra. Í...
Hópferð til London í Vor 🎭 Apríl og maí 2023
4 dagar
London beibí! London er höfuðborg Bretlands og þar búa rúmlega átta milljónir, þar á meðal hin stórbrotna Elísabet II Englandsdrottning. Þótt margir...
Hópferð til Parísar 🥐🇫🇷 Langar helgar í vor 2023
4 dagar
Hópferð til Parísar! París er tilvalin áfangastaður fyrir hópa, hvort sem þið viljið upplifa einstakar gersemar listasögunnar, standa agndofa í upplifun á...
Hópferð til Brighton 💃🕺 29.apríl – 2.maí og 18.-21.maí 2023
4 dagar
Gott frí í höfn - velkomin til Brighton! Brighton er enskur strandbær í klukkutíma fjarlægð með lest frá London, og mjög vinsæll...
Hópferð til Edinborgar, 28.apríl -1.maí eða 26.-29. maí 2023
4 dagar
Æðislega Edinborg! Edinborg er höfuðborg Skotlands. Þar búa í kringum 450.000 manns, en hátt í 1 milljón í héraðinu öllu. Auld Reekie...
Hópferð til Dublin – Langar helgar í apríl og maí 2023
4 dagar
Home is where the beer is. (Írskt máltæki) Dublin er talin hafa alið af sér mikla víkinga og vígamenn, en rekja má...
Hópferð til Amsterdam 20-23.apríl og 26.-29.maí 2023 🌷🌷
4 dagar
Hin litríka, lífsglaða Amsterdama Amsterdam er höfuðborg Hollands og stærsta menningarmiðstöð landsins. Í borginni má finna mikið af heillandi hverfum með gömlum...
Hópferð til Sitges 26.-29. maí 2023 🏖️🌴
4 dagar
Fjölbreytileikanum fagnað í suðrænni paradís! Í aðeins 35 km fjarlægð, suð-vestur af Barcelona, stendur hin sólríka og sykursæta Sitges, með sínum girnilegu...
Hópferð til Berlínar 20.-23.apríl og 18.-21.maí 2023 🥨🍺
4 dagar
Fjölskrúðuga Berlínarborg! Borgin þar sem allir finna eitthvað sér til hæfis. Berlín er höfuðborg Þýskalands og þar búa tæplega fjórar milljónir manna....
Hópferð til Bilbao
3 dagar
Undursamlega Bilbao Í Bilbao blandast nútíð og fortíð svo skemmtilega saman að borgin hefur oftar en einu sinni hlotið verðlaun fyrir hönnun...
Hópferð til Glasgow
3 dagar
Skemmtileg skotagleði! Stærsta borg Skotlands og ein helsta verslunarborg Bretlands. Töfrandi arkitektúr fyrri alda, frábærir veitingastaðir og krár, og afar hressandi næturlíf,...
Hópferð til Sitges
3 dagar
Fjölbreytileikanum fagnað í suðrænni paradís! Í aðeins 35 km fjarlægð, suð-vestur af Barcelona, stendur hin sólríka og sykursæta Sitges, með sínum girnilegu...
Útskriftarferð háskólanema til Ítalíu ☀🍹 Maí – Sept 2023
12 dagar
Ciao bella! Nú er kominn tími á hina ómótstæðilegu Ítalíu. Hoppa upp á vespuna og þeysast um með hlýjan vind í hárinu,...
Útskriftarferð til Hersonissos, Krít ☀️
11 dagar
Dagsetningar og áfangastaðir útskriftarferða 2023 koma bráðlega. Ef þú ert með spurningu fyrir þína útskriftarferð 2023 sendu okkur email á uf@tripical.com. Um...
Hópferð til Varsjá
3 dagar
Þú verður að sjá Varsjá! Ólíkt flestum pólskum borgum státar Varsjá ekki bara af einu torgi umkringdu fallegum arkitektúr, þar eru mörg...
Hópferð til Dublin
3 dagar
,,Home is where the beer is.“ (Írskt máltæki) Dublin er talin hafa alið af sér mikla víkinga og vígamenn, en rekja má...
Hópferð til Barcelona
3 dagar
Draumkennd byggingalist Barcelona er stærsta borg Katalóníu og næststærsta borg Spánar. Hún tilheyrði fyrr á öldum meðal annars Rómaveldi, en einnig öðrum...
Hópferð til Aþenu 🏛️ Beint flug með PLAY ✈️
5 dagar
Aldagömul þokkagyðja Aþena er ein af elstu borgum veraldar og hefur verið miðpunktur menningar og lista allt frá því að Theseus konungur settist...
Hópferð til Brighton 💃🕺
3 dagar
Gott frí í höfn - velkomin til Brighton! Brighton er enskur strandbær í klukkutíma fjarlægð með lest frá London, og mjög vinsæll...
Hópferð til Svartfjallalands
4 dagar
Undur Svartfjallalands! Svartfjallaland (Montenegro) er hluti af hinum mjög svo fallega Balkanskaga sem liggur við Adríahafið. Landið er með landamæri að Króatíu...
Hópferð til Kaupmannahafnar
3 dagar
Kaupmannahöfn! Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur og þar búa um ein milljón manns. Þessi einstaklega vinalega borg er nógu stór til að teljast stórborg,...
Hópferð til Edinborgar
3 dagar
Æðislega Edinborg! Edinborg er höfuðborg Skotlands. Þar búa í kringum 450.000 manns, en hátt í 1 milljón í héraðinu öllu. Auld Reekie...
Hópferð til Berlínar
3 dagar
Fjölskrúðuga Berlínarborg! Borgin þar sem allir finna eitthvað sér til hæfis. Berlín er höfuðborg Þýskalands og þar búa tæplega fjórar milljónir manna....
Hópferð til Dubrovnik
4 dagar
Dulúð og dramatík Dubrovnik, sem er staðsett á suðurhorni Króatíu, er þekkt fyrir sinn ævaforna miðbæ. Hann er fullur af börum, veitingastöðum...
Hópferð til Gdansk
3 dagar
Hafnarbakki hlaðinn merkilegri sögu Hafnarborgin Gdańsk stendur eins og lítið ríki við Eystrasaltið í norður hluta Póllands. Borgin er staðsett við upptök árinnar Motlawa,...
Hópferð / fræðsluferð til Kraká 🏯🎺
3 dagar
Goðsagnakennd miðaldaborg! Pólland er land ævintýra, með sínar fornu borgir og fjölskrúðugu sögu. Hin undurfagra Kraká er lýsandi dæmi um þetta. Borgin...
Hópferð til Búdapest
3 dagar
París austursins Búdapest er paradís hinna ferðaglöðu. Stórbrotin borg, mótuð af menningarstraumum liðinna alda. Mögnuð saga, töfrandi arkitektúr og merkileg menning. Á...
Hópferð til Ríga
3 dagar
Lúxushlaðin helgarferð! Hér finnurðu frábæra blöndu af gömlu og nýju, hér er haf, hér eru vötn, skógar og óspillt náttúra. Í Lettlandi...
Hópferðir til Vilníus
4 dagar
Falinn demantur í austri Höfuðborg Litháen, Vilníus, er athyglisverð borg með fjölbreytt menningarlíf og fjörugt næturlíf. Barokk kirkjur standa víðsvegar um borgina, þar...