Útskriftarferð til Hersonissos, Krít ☀️ 1.-11. júní
10 dagar
Fagnaðu próflokum, útskrift og sumri við miðjarðarhafið með öllum jafnöldrunum! 10 daga útskriftaferð á vinsælasta áfangastaðinn okkar! Innifalið í ferðinni er skemmtilegt...
Hópferð til Varsjá
4 dagar
Þú verður að sjá Varsjá! Þeir sem hafa ferðast um Pólland segja að Varsjá standi upp úr! Ólíkt flestum pólskum borgum státar...
Hópferð til Dublin
4 dagar
,,Home is where the beer is.“ (Írskt máltæki) Dublin er talin hafa alið af sér mikla víkinga og vígamenn, en rekja má...
Hópferð til Barcelona
4 dagar
Draumkennd byggingalist Barcelona er stærsta borg Katalóníu og næststærsta borg Spánar. Hún tilheyrði fyrr á öldum meðal annars Rómaveldi, en einnig öðrum...
Hópferð til Aþenu
4 dagar
Aldagömul þokkagyðja Aþena er ein af elstu borgum veraldar og hefur verið miðpunktur menningar og lista allt frá því að Theseus konungur settist...
Fyrirtækjaferðir til Brighton
4 dagar
Gott frí í höfn - velkomin til Brighton! Brighton er enskur strandbær í klukkutíma fjarlægð með lest frá London, og mjög vinsæll...
Hópferð til Svartfjallalands
4 dagar
Undur Svartfjallalands! Svartfjallaland (Montenegro) er hluti af hinum mjög svo fallega Balkanskaga sem liggur við Adríahafið. Landið er með landamæri að Króatíu...
Hópferð til Kaupmannahafnar
4 dagar
Kaupmannahöfn! Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur og þar búa um ein milljón manns. Þessi einstaklega vinalega borg er nógu stór til að teljast stórborg,...
Hópferð til Edinborgar
4 dagar
Æðislega Edinborg! Edinborg er höfuðborg Skotlands. Þar búa í kringum 450.000 manns, en hátt í 1 milljón í héraðinu öllu. Auld Reekie...
Hópferð til Berlínar
4 dagar
Fjölskrúðuga Berlínarborg! Borgin þar sem allir finna eitthvað sér til hæfis. Berlín er höfuðborg Þýskalands og þar búa tæplega fjórar milljónir manna....
Hópferð til Dubrovnik
4 dagar
Dulúð og dramatík Dubrovnik, sem er staðsett á suðurhorni Króatíu, er þekkt fyrir sinn ævaforna miðbæ. Hann er fullur af börum, veitingastöðum...
Hópferð til Gdansk
4 dagar
Hafnarbakki hlaðinn merkilegri sögu Hafnarborgin Gdańsk stendur eins og lítið ríki við Eystrasaltið í norður hluta Póllands. Borgin er staðsett við upptök árinnar Motlawa,...
Fyrirtækja og kennaraferðir til Kraká
4 dagar
Goðsagnakennd miðaldaborg! Pólland er land ævintýra, með sínar fornu borgir og margra alda sögu. Kraká er lýsandi dæmi um þetta. Borgin stendur...
Hópferð til Búdapest
4 dagar
París austursins Búdapest er paradís hinna ferðaglöðu. Stórbrotin borg, mótuð af menningarstraumum liðinna alda. Mögnuð saga, töfrandi arkitektúr og merkileg menning. Á...
Hópferð til Ríga
4 dagar
Lúxushlaðin helgarferð! Hér finnurðu frábæra blöndu af gömlu og nýju, hér er haf, hér eru vötn, skógar og óspillt náttúra. Í Lettlandi...
Hópferðir til Vilníus
4 dagar
Falinn demantur í austri Höfuðborg Litháen, Vilníus, er athyglisverð borg með fjölbreytt menningarlíf og fjörugt næturlíf. Barokk kirkjur standa víðsvegar um borgina, þar...