Gestgjafaferðir

15. - 23. september 2021

Sólskinsferð til Rimini – Beint flug og gisting!

8 dagar

Ciao Tutti! Ítalía er draumastaður í hugum margra. Landið býr yfir magnaðri sögu og menningu, þar eru víða stórbrotnar byggingar, náttúrufegurðin er einstök,...

Frá 159.990 kr.
Skoða ferð
15. - 23. september 2021

Hreyfing og lífsgleði á Ítalíu ☀️ Milano Marittima – IRONMAN 2021

8 dagar

Veni Vidi Vici!  Ó Ítalía! Draumastaður í hugum margra. Mögnuð saga og menning, stórbrotnar byggingar, einstök náttúrufegurð, og svo elda Ítalir svo...

Frá 169.990 kr.
Skoða ferð
Janúar & Febrúar 2022

Skíðaferð til Andorra 2022 – Svo mikið að hlakka til

7 dagar

Viðtökurnar voru framar öllum vonum og Andorra, hvíta perla Pýreneafjallanna, hefur slegið í gegn sem ákjósanlegur vetraráfangastaður snjóþyrstra enda fjölbreytt svæði með...

Frá 159.990 kr.
Skoða ferð
Haust 2021 - Dagsetning kemur bráðlega

Einstök hreyfiferð til Tenerife – eftir þínu höfði 🏃🏼

11 dagar

Hjól, hlaup, styrktaræfingar eða afslöppun - þitt er valið! Fyrir lífsglaða Þú hjólar, hleypur, skutlar þér í sjósund, í ræktina, á golfvöllinn...

Frá 179.990 kr.
Skoða ferð
3.-7. desember 2021

Aðventuferð til Helsinki og Tallinn 🎄

5 dagar

Dagsetning ferðar:  3. -7. des 2021 Hyvää joulua!  Svona segja Finnar gleðileg jól (borið fram: huva jólúa). Og þeir kunna sannarlega að...

Frá 149.990 kr.
Skoða ferð
Haust 2021

Hjólaferð til Slóveníu og Króatíu

8 dagar

Haust 2021  Hjólafríið sem þú átt skilið! Hér er algjör draumaferð fyrir þá sem finnst gaman að hjóla, og kunna að meta...

Frá 264.990 kr.
Skoða ferð
Maí - September

Eyjasigling um Króatíu: Tærblátt Adríahafið

10 dagar

Maí - September 2021 Sigling sem mun seint gleymast! Hér höfum við afslappaðan sólarkokteil með suðrænum eyjum, ströndum og sögulegum minjum sem...

Frá 198.000 kr.
Skoða ferð
Loading...