Tripical tekur þátt í fjársöfnun félagasamtaka
Um áraraðir hafa hin ýmsu félagasamtök á Íslandi stutt við mörg þörf og góð málefni, af mikilli framtakssemi og óeigingjörnum myndarskap. Hér…
Komdu með okkur til Krítar!
Við hjá Tripical gerum ekki upp á milli áfangastaða okkar, hver og einn þeirra býr yfir sínum einstöku sérkennum og sjarma. Það…
Ævintýraborgin Barcelona
Tripical ætlar að skella sér á prjónahátíðina Barcelona Knit á Spáni næsta haust, og við viljum fá allar prjónóðar hendur með okkur…
Þú finnur pottþétt gleði í Porto
Porto í Portúgal er kannski ekki mest áberandi í tali hér á Fróni um helstu áfangastaði í Evrópu, en það er í…
Riga – svo rík af ógleymanlegri upplifun
Rík af sögu og menningu, rík af líflegum næturklúbbum og töff börum, svo rík af ógleymanlegri upplifun. Hinn einstaklega sjarmerandi gamli bær…
🎶 Ég elska París á vorin 🎶
Stundum er sagt að lífsstíll Parísarbúa snúist um það að njóta einföldu hlutanna í lífinu. Að kjamsa á croissant með kaffibolla á…
Þú þarft endilega að kíkja á Edinborg
Edinborg heillar alla upp úr skónum með ásýnd sinni. Þannig er það nú bara. Þar lítur engin/nn í kringum sig og gefur…
Blæbrigðaríka Brighton bíður eftir þér
Brighton er tilþrifamikil gleðiborg sem víbrar af lífsgleði og góðri stemmingu, hvort sem fólk er þar í leit að hressandi og heilsusamlegri…
Ogguponsu óþekka en ótrúlega skemmtilega Sitges
Strandbærinn Sitges neitar að fara að sofa, þar ríkir gleðirík stemming og dansinn dunar fram undir morgun. Þá er kominn tími á…
Fjölbreytt og öðruvísi skemmtun í gleðibombunni Berlín
Það er ekki erfitt að finna einstaka og áhugaverða hluti í Berlín. Fjöldinn þar af sérkennilegum veitingahúsum, börum og áningastöðum er einmitt…
Nýtt ár með nýjum ævintýrum – ferðastu með Tripical 2023!
Gleðilegt nýtt ár! Við hjá Tripical tökum glöð og reif á móti árinu 2023, klöppum því hressilega á bakið og bjóðum hjartanlega…
Spennandi og öðruvísi Amsterdam
Amsterdam er vinsæl og skemmtileg borg sem margir hafa heimsótt, aðrir verið lengi á leiðinni að heimsækja, og öðrum jafnvel ekki dottið…
Morgunhani eða nátthrafn? Dublin er æði fyrir bæði!
Íslendingar elska Írland og Íra. Landið græna er ægifrítt og með Írum hlæjum við að sömu bröndurunum, við skiljum kaldhæðnina og glottum…
Lífsglaða og skemmtilega Aþena
Í tilefni þess að Tripical býður nú upp á hópferðir til Aþenu, með beinu flugi hjá PLAY, langar okkur að vekja athygli…
Endalaust af skemmtilegri afþreyingu á Krít
,,If it aint broke, don’t fix it.“ Þessi frasi er vel við hæfi, þegar Tripical fer ár hvert af stað með kynningu…
Hið einstaka skíðasvæði Grandvalira í Andorra
Nú fer nóvembermánuður brátt að detta í hús, og þrátt fyrir einstaka hret og stöðugt styttri daga má segja að haustið sé…
Hvers vegna eru fyrirtækjaferðir mikilvægar?
Fyrirtækjaferðir njóta sívaxandi vinsælda, og ánægjulegt að sjá fjölbreytta vinnustaði nýta tækifærið, nú þegar losnað hefur almennilega um faraldurshöft og bönn. Oft…
Af hverju er eyjasigling um Króatíu fullkomin fyrir þig?
Af hverju er eyjasigling í Króatíu fullkomin fyrir þig? Fyrir því eru ýmsar ástæður, allar jafn lokkandi og magnaðar þeim mikla seiði…
10 vinsælustu áfangastaðir fyrir fyrirtækjaferðir
Nú þegar heimurinn hefur opnast aftur eftir alltof langt Covid hlé, eru fyrirtæki aftur farin að hugsa sér til hreyfings og skipuleggja…
Viltu komast í hina fullkomnu útskriftarferð 2023?
Ert þú að klára framhaldsskólanámið næsta vor? Hlakkarðu til að grípa útskriftarskírteinið með annarri, skella upp húfunni góðu með hinni, smæla breiðu…
Skíðadýrð fyrir alla – skíðaferðir til Andorra 2023!
Hvernig væri fyrir komandi vetur, að hætta hinni árlegu íslensku bið eftir góðum snjó og almennilegri færð? Leyfðu nú skíðagræjunum þínum virkilega…
Fræðsluferðir erlendis
Fræðsluferðir eru spennandi kostur í starfsþróun og endurmenntun starfsfólks, og til dæmis tilvalinn kostur fyrir kennara á öllum skólastigum, frá leikskólum til…
Árshátíð erlendis
Fastur liður í rekstri á góðu fyrirtæki er hin árlega uppskeruhátíð, sjálf árshátíðin! Á þeim tímamótum er margt hægt að gera til…
Árshátíðarferðir
Fleiri og fleiri fyrirtæki taka þá skemmtilegu ákvörðun að gera eitthvað meira úr árshátíðum sínum. Eitthvað allt annað, nýtt og ferskt. Í…
Utanlandsferðir fyrirtækja
Aldrei hefur verið auðveldara að flakka milli landa, ferðast heimshorna á milli, fara um heiminn allan. Þetta eru hinar ýmsu stofnanir og…
Starfsmannaferðir
Ert þú að velta fyrir þér starfsmannaferð af einhverju tagi? Viltu senda fólkið þitt á nýjan stað til að öðlast meiri vitneskju…
Andorra – Sólrík perla Pýreneafjalla
Sem einlægur aðdáandi skíðasvæðanna í Andorra er ég oft spurður hvað það sé eiginlega sem valdi því að ég nánast gríp hvert…
Af hverju vetrarfrí?
Ég viðurkenni fúslega að ég er fyrir löngu orðinn háður því að ferðast á veturna. Það svo sem ræðst af ýmsu bæði…
Tripical býður upp á frítt skemmtiatriði
Tripical vill vera skemmtilegasta ferðaskrifstofa í heimi! Því ætlum við að gefa hópum eða fyrirtækinu þínu frítt skemmtiatriði með í ferðina, já…
Tólfan heldur partý í Rússlandi!
BÚM BÚM HÚH!!🇮🇸 Að sjálfsögðu verður okkar heimsklassa stuð og stuðningssveit, TÓLFAN, fremst í flokki klappliðs Íslendinga á HM í Rússlandi….
Moskva🇷🇺
Hvað er klukkan🕒? Skiptir ekki máli í Moskvu! Það skiptir ekki máli hvað klukkan er, hvaða árstími, né hvernig veðrið leikur við…
Rússneskaðu þig upp!
Ef þú ert á leiðinni til Rússlands næsta sumar máttu vera undirbúinn því að Rússar kunna ekki mikið í ensku. Það er því mjög gott að vera með nokkur orð og frasa á hreinu. Við höfum sett saman eftirfarandi lista svo þú getir bjargað þér á meðan þú til dæ
Sjö hlutir til þess að sjá, skoða og gera í Moskvu
Það styttist óðfluga í HM og er fyrsti leikur Íslands í Moskvu á móti Argentínu. Fyrir þá sem ætla sér á þann leik eða eru að íhuga það að skella sér vildum við taka saman smá lista af því sem skemmtilegt væri að sjá og skoða á meðan dvölinni stendur
Hvað eru fyrirtækjaferðir?
Við hjá Tripical áttum okkur á því að fyrirtæki eru eins fjölbreytt og mismunandi eins og þau eru mörg, bara rétt eins og snjókornin sem knúsa gangstéttina þessa daganna. Við áttum okkur líka á því að ferðirnar þurfa að vera sérsniðnar og sérdekraðar fyrir hvern og einn hóp.
Má bjóða þér á Iceland Airwaves Off Venue?
Við hjá Tripical ætlum að fá að byrja Iceland Airwaves (Off Venue) í ár og ætlum að bjóða þér að vera með!…
Viltu vinna ævintýraferð að verðmæti 181.000 kr?
Þetta er einfalt: Velja ævintýri – skrá sig á póstlista – deila gleðinni – vinna! Dagana 16. – 24. febrúar fóru heimshornaflakkararnir…
Búlgaría: ódýrasta land Evrópu
Sparaðu í Búlgaríu! Vissir þú að Búlgaría er einn ódýrasti áfangastaður í Evrópu, og í heiminum? Við hjá Tripical erum svo sannarlega meðvituð um það allavega….
Við ákváðum að taka saman nokkur verðdæmi svo við Íslendingar getum betur áttað okkur á þessu: Kaffibolli: 119kr Flaska af búlgörskum bjór: 90kr Flaska…
Þér er boðið í partý!
Þegar við settumst niður fyrir nokkrum vikum og byrjuðum að brjóta heilann um það hvernig væri skemmtilegt að kynna ævintýramiðlunina okkar þá kom bara eitt til greina: að vera samkvæm sjálfum okkur. Við hjá Tripical erum ævintýragjörn, uppátækjasöm og við elskum að ferðast. Við viljum nálgast íslenska ferðaþjónustu á alveg nýjan hátt og hjálpa fólki að láta alla sína villtustu ferðadrauma rætast.
Bara venjulegur miðvikudagur: Dab–að í 15.000 feta hæð yfir virku eldfjalli
Strákarnir fengu vel verðskuldaðan svefn í 10 tíma flugi til Melbourne í Ástralíu og voru vel ferskir þegar þeir stigu út úr vélinni miðvikudaginn 22. febrúar. Vegna seinkunar á fluginu var Ástralíuferðin í styttri kantinum, en Snorri og Sveinn náðu samt að skella sér í útsýnisflug í þyrlu yfir borgina og fá sér góðan kaffibolla.
Laem Singh ströndin: nokkrar klukkustundir í paradís
Snorri og Sveinn komu til Taílands skömmu eftir hádegi þriðjudaginn 21. febrúar. Phuket er sannkölluð ævintýraeyja, umkringd kristaltæru hafi svo langt sem augað eygir. Nokkrir klukkutímar í paradís voru akkurat það sem strákarnir þurftu eftir linnulaust ferðalag seinustu daga.
Hálfnaðir með hringferð um heiminn: Halló Asía!
Strákarnir yfirgáfu Egyptaland sunnudagskvöldið 19. febrúar eftir stutt og laggott stopp í Kaíró. Næsta stopp var Bahrain, en þaðan héldu strákarnir beinustu leið til Hyderabad á Indlandi. Eftir um 100 klukkustunda stanslaust ferðalag eru Snorri og Sveinn nú hálfnaðir í ferð sinni í kringum heiminn.
Dönsum eins og Egyptar: Sólarhringur í Kaíró
Strákarnir lentu í Kaíró í Egyptalandi um átta leytið á laugardagskvöldið. Bílstjórinn sem skutlaði þeim á hótelið var í góðu stuði og náði að halda uppi dúndrandi stemmingu alla leiðina með því að spila fyrir þá hágæða egypska tónlist með hljómsveit frænda síns.
Bless Kýpur: hlátur og grín, halloumi og vín
Laugardagurinn 18. febrúar var seinasti dagur drengjanna á Kýpur, og jafnframt seinasti dagurinn í Evrópu. Til að kveðja Evrópu með stæl var sú ákvörðun tekin að leigja mótorhjól og ferðast aðeins um nærumhverfi Larnaca. Í litlu þorpi, Kato Drys, römbuðu Sveinn og Snorri á sérsmíðaðan útsýnispall.
Seinasta stopp í Evrópu: Larnaca
Snorri og Sveinn lentu á flugvellinum í Larnaca á Kýpur klukkan 12.10 að staðartíma, föstudaginn 17. febrúar. Vinirnir voru dálítið stirðir eftir sitjandi svefn í langri flugferð, en þó alls ekki illa haldnir. Larnaca er hafnarborg á suðurhluta eyjarinnar Kýpur, og þriðja stærsta borg landsins.
Ævintýrið hefst: Amsterdam – Maastricht – Brussel – Larnaca
Fyrsti áfangastaðurinn í 200 klukkustunda ferðalagi Snorra og Sveins í kringum heiminn: Amsterdam. Snorri lenti í Amsterdam á fimmtudagsmorguninn, eftir um þriggja klukkustunda svefn í flugvél. Fyrsti sitjandi svefninn af mörgum.
Í kringum heiminn á 8 dögum
Við hjá Tripical erum með eitt markmið: að gera ferðalagið þitt að ógleymanlegu ævintýri. En það er eitt að segja og annað að framkvæma, þess vegna ákváðum við að senda félagana Snorra Björns og Svein Breka Hróbjartsson í smá ævintýraferð…
Sól, sandur og stuð við Svartahafið
Næsta sumar mun Tripical bjóða upp á flug til Burgas og Varna í Búlgaríu. Búlgaría er sífellt að verða vinsælli sem ferðamannastaður, enda er ekki að undra þar sem landið er næstódýrasta land Evrópu og hefur ótalmargt að bjóða.
Öðruvísi útskriftarferðir og ævintýralegar fjölskylduferðir til Króatíu
Króatía býr yfir gríðarlegri náttúrufegurð og landið býður upp á ótal hluti fyrir hressa heimshornaflakkara, allt frá Plitvice þjóðgarðinum í miðju landinu til grýttu strandanna í Dalmatiu.
Shopska í hádeginu og sarmi á kvöldin
Eitt af því skemmtilegasta við það að ferðast er að uppgötva nýja og spennandi matarmenningu. Búlgarskur matur er saðsamur og heimilislegur og einkennist af bragðmiklum en þó mildum kryddum, fersku grænmeti og mjólkurvörum.