Áfangastaðir

Andorra

1 ferð í boði

Andorra er heillandi smáríki staðsett í Pýreneafjöllum, milli Frakklands og Spánar. Að flatarmáli er það um 480 ferkílómetrar og þar búa um 78 þúsund manns. Ef við setjum það í…

Bandaríkin

Ferð væntanleg

Ameríski draumurinn! Flestir Íslendingar, eins og aðrir heimsbúar, telja sig vita sitthvað um Bandaríkin, siði þarlendra og menningu. Þessi stórþjóð í vestri hefur í gegnum tíðina haft sterk ítök í…

Búlgaría

Ferð væntanleg

Perlan við Svartahaf Búlgaría verður sífellt vinsælli ferðamannastaður og skyldi engan undra. Ásamt því að búa yfir öllu því sem góð frí þurfa, trónir landið ofarlega á lista yfir ódýrustu…

Danmörk

Ferð væntanleg

Tenging okkar Íslendinga við Danmörku er sterk, við eigum sögu með þessari merkilegu þjóð, ekki alltaf skemmtilega, og mörgum þykir til dæmis dönskukennsla í grunnskólum óþörf með öllu. En þrátt…

Finnland

Ferð væntanleg

Það er ekki óalgengt að Íslendingar séu teknir fyrir Finna í útlöndum og ansi mörg okkar hafa einhvern tíma fengið spurninguna: ,,Are you from Finland?“ Útlendingum finnst tungumálin okkar hljóma…

Grikkland

2 ferðir í boði

Rómantísk vagga vestrænnar siðmenningar Grikkland er draumaáfangastaður. Þegar sýningar á kvikmyndinni Mamma Mia! hófust um víða veröld fyrir nokkrum árum jókst áhugi á landinu til mikilla muna. Atriði í þeirri…

Indland

Ferð væntanleg

Förum til Indlands! Indland er  land fjölbreytileika og andstæðna, land fornra hefða og listrænnar arfleifðar. Þar er landslagið stórfenglegt, arkitektúr eins og af öðrum heimi, og það sama má segja…

Írland

Ferð væntanleg

Almennar upplýsingar Fjöldi fólks: 6.572.728 Stærð að flatamáli: 84,421 km² Opinbert Tungumál: Enska Gjaldmiðill: Evra  Hitastig: 7°-25° Tímabelti: 0-1 tímum á undan Íslandi Írland er fallegt land sem hefur rokið upp í vinsældum…

Ísrael

Ferð væntanleg

Ævintýrin bíða þín í Mið-Austurlöndum! Fyrir okkur Íslendinga hljómar Ísrael sem framandi og fjarlægur staður, bæði landfræðilega og menningarlega. Landið hefur ekki sést ofarlega á listum yfir spennandi áfangastaði, og…

Ítalía

Ferð væntanleg

Töff og gordjöss Það er svipað með menn og staði, þar er misskipt í gæðum og glæsileik. Þegar kemur að Ítalíu, er eins og máttarvöld hafi verið í óvenju góðu…

Króatía

1 ferð í boði

Króatía býr yfir voldugri sögu, gríðarlegri náttúrufegurð og býður upp á fjölbreytta staði fyrir forvitna heimshornaflakkara. Í landinu miðju höfum við Plitvice þjóðgarðinn, sem helst minnir á landslag Pandoru úr…

Kúba

Ferð væntanleg

Karabíska þyrnirósin vaknar Kúba hefur um áratuga skeið setið fast í viðjum fortíðar og úr sér gengnum kommúnisma, en er nú að vakna af þeim fasta svefni. Aðgangur fyrir gesti…

Kýpur

Ferð væntanleg

Allir vilja eiga Kýpur Þessi fagra eyja hefur verið bitbein Grikkja og Tyrkja um aldaraðir og yfirráðasvæði hennar skiptist í tvennt, á milli meirihluta Grikkja og minnihluta Tyrkja. Opinber tungumál…

Lettland

1 ferð í boði

Borg í risastórum garði! Þessi lýsing á Lettlandi er ekki fjarri lagi. Höfuðborgin Riga er í raun eina borg landsins. 54% af landinu eru skóglendi með nærri 12.000 ám, 3.000…

Litháen

1 ferð í boði

Litháen má með réttu kalla einn af földum gimsteinum Evrópu. Tenging Íslands við landið er allnokkur, en eins og þekkt er áttu íslensk stjórnvöld mikilvægan þátt í að Litháen öðlaðist…

Mexíkó

Ferð væntanleg

Hola Amigo, bienvenido a Mexico! Þvílík paradís sem Mexíkó er, með sínar guðdómlegu strendur við ylvolgan sjó, frumskóga fulla af fjölbreyttu lífi og litríkar gleðihátíðir í borgum og bæjum. Mexíkóar…

Norður Makedónía

Ferð væntanleg

Norður Makedónía er staðsett á Balkanskaga í suðaustur Evrópu. Landið er mikill menningarkokteill með landamæri að Kosovo, Serbíu, Búlgaríu, Grikklandi og Albaníu. Landslagið einkennist helst af fjalllendi, djúpum dölum og…

Pólland

4 ferðir í boði

Land sem vert er að skoða! Flestir Íslendingar þekkja eitthvað til Póllands, en við hjá Tripical viljum þar bæta um betur og hvetjum fólk til að ferðast og skoða þetta…

Portúgal

Ferð væntanleg

Portúgal liggur meðfram vesturströnd Íberíuskaga, og deilir suðvesturodda Evrópu með Spáni. Landið býr yfir einstakri menningu, flottum borgum, líflegum strandbæjum og fallegri sveit. Að flatarmáli er Portúgal ekki stór en landslagið býður samt sem áður…

Skotland

1 ferð í boði

Land sem leynir á sér! Sekkjapípan sigrar kannski aldrei keppnina um hljómbesta hljóðfærið. En skoska þjóðin kemst  langt í keppninni um skemmtilegustu og vinalegustu gestgjafana. Eru Skotar allsberir undir pilsunum?…

Slóvenía

Ferð væntanleg

Slóvenía er staðsett í sunnanverðir Mið-Evrópu við rætur Alpafjall. Fjalllendi Slóveníu einkennist af köldum vetrum og heitum sumrum en við strandlengjuna við Adríahafið er miðjarðarhafsloftsslag með afskaplega heitum sumrum. Landið er…

Spánn

2 ferðir í boði

Y Viva España! Spánn hefur um árabil verið eitt vinsælasta land Evrópu meðal ferðafólks og þangað drífur að mikill fjöldi gesta alls staðar úr heiminum allan ársins hring. Ástæðan er…

Srí Lanka

Ferð væntanleg

Óspillta en gleymda paradísin! Við erum að tala um eyju, sem liggur rétt fyrir sunnan Indland knúsuð af suðrænum sjó með endalausar strendur (eða svona næstum því…), tímalausar rústir, hlýlegt…

Svíþjóð

Ferð væntanleg

Svíar státa ekki bara af því að vera Evrópumeistarar í Júróvísjonn og heimsmeistarar í popplagasmíði almennt. Sú staðreynd eru smámunir í samanburði við fegurð heimalandsins. Í Svíþjóð eru sveitir grænar…

Taíland

Ferð væntanleg

Land magnaðra eyja, rólegra stranda og framandi borga Viltu dekra við þig í hinni fullkomnu blöndu af rólegheitum, kokteilum og fullkomnum skoðunarferðum um náttúruperlur? Ef svo er, þá erum við…

Tékkland

Ferð væntanleg

Tékkland er staðsett í Mið-Evrópu og liggur suðustur af Þýskalandi, að Austurríki í suðri, Póllandi í norðri og Slóvakíu í suðaustri. Þótt landið taki ekki mikið pláss á kortinu á…

Ungverjaland

1 ferð í boði

Ungverjaland á sér stóra og mikla sögu, og þjóðin hefur gengið í gegnum tímana tvenna. Þetta má sjá í  töfrandi arkitektúr, höllum, kirkjum og öðrum stórbrotnum gömlum byggingum víða um…

Þýskaland

Ferð væntanleg

Þýskaland stendur stórt og víðfeðmt í Evrópu miðri, miðpuntur álfunnar sem teygir sig þaðan í allar áttir með sínum stærri og smærri ríkjum. Staðsetningin hefur ugglaust mikið að segja um…

Copy link
Powered by Social Snap