Áfangastaðir

Andorra

1 ferð í boði

Andorra er heillandi smáríki staðsett í Pýreneafjöllum, milli Frakklands og Spánar. Að flatarmáli er það um 480 ferkílómetrar og þar búa um 78 þúsund manns. Ef við setjum það í…

Balí

Ferð væntanleg

Græna Paradísareyjan Balí tilheyrir Indónesíu og liggur á milli eyjanna Jövu og Lombok. Íbúafjöldi er um  5 milljónir og þar eru flestir hindúatrúar.  Ferðaþjónustan á Balí hefur staðið í miklum…

Bandaríkin

Ferð væntanleg

Ameríski draumurinn! Flestir Íslendingar, eins og aðrir heimsbúar, telja sig vita sitthvað um Bandaríkin, siði þarlendra og menningu. Þessi stórþjóð í vestri hefur í gegnum tíðina haft sterk ítök í…

Búlgaría

Ferð væntanleg

Perlan við Svartahaf Búlgaría verður sífellt vinsælli ferðamannastaður og skyldi engan undra. Ásamt því að búa yfir öllu því sem góð frí þurfa, trónir landið ofarlega á lista yfir ódýrustu…

Grikkland

2 ferðir í boði

Rómantísk vagga vestrænnar siðmenningar Grikkland er draumaáfangastaður. Þegar sýningar á kvikmyndinni Mamma Mia! hófust um víða veröld fyrir nokkrum árum jókst áhugi á landinu til mikilla muna. Atriði í þeirri…

Indland

Ferð væntanleg

Förum til Indlands! Indland er  land fjölbreytileika og andstæðna, land fornra hefða og listrænnar arfleifðar. Þar er landslagið stórfenglegt, arkitektúr eins og af öðrum heimi, og það sama má segja…

Ísrael

Ferð væntanleg

Ævintýrin bíða þín í Mið-Austurlöndum! Fyrir okkur Íslendinga hljómar Ísrael sem framandi og fjarlægur staður, bæði landfræðilega og menningarlega. Landið hefur ekki sést ofarlega á listum yfir spennandi áfangastaði, og…

Ítalía

1 ferð í boði

Það er svipað með menn og staði, þar er misskipt í gæðum og glæsileik. Þegar kemur að Ítalíu, er eins og máttarvöld hafi verið í óvenju góðu skapi, og splæst…

Króatía

3 ferðir í boði

Króatía býr yfir voldugri sögu, gríðarlegri náttúrufegurð og býður upp á fjölbreytta staði fyrir forvitna heimshornaflakkara. Í landinu miðju höfum við Plitvice þjóðgarðinn, sem helst minnir á landslag Pandoru úr…

Kúba

Ferð væntanleg

Landið sem er að vakna af áratuga svefni! Þreytt en stórfengleg, að einhverju leiti fallin en þó með ákveðna reisn yfir sér. Kúba er land ófyrirsjáanlegra galdra svo vertu viðbúinn…

Lettland

1 ferð í boði

Stór garður með aðeins einni borg! Góð fimm orða lýsing á landinu. Nokkuð lítið land með mikið persónulegt rými, þar sem að fólk er miklu persónulegu rými skaltu ekkert reyna…

Litháen

1 ferð í boði

Land vatns, skóga og stolts, stolts vegna sjálfstæðis Litháen sem er alltaf meira og meira að verða kunnug fólki sem einn af geimsteinum Evrópu. Staðsett syðst af Eystrasaltsríkjunum og það…

Makedónía

Ferð væntanleg

Makedónía er í balkanskaganum í suðaustur Evrópu. Það er mikill menningarkokteill því landið á  landamæri að Kosovo, Serbíu, Búlgaríu Grikklandi og Albaníu. Landslagið einkennist helst af fjalllendi, djúpum dölum og…

Mexíkó

Ferð væntanleg

Hola Amigo, bienvenido a Mexico! Þvílík paradís sem Mexíkó er, guðdómlegar strendur, ylvolgur sjórinn, gufukenndir frumskógar og hátíðir í borgum í landinu öllu. Mexíkó kann svo sannarlega að krydda upp…

Pólland

3 ferðir í boði

Hafnarbakki menningar og lista! Flestir Íslendingar þekkja ágætlega til Póllands, en það er skoðun okkar hjá Tripical, að við það megi hiklaust bæta og að Íslendingar ættu að ferðast meira…

Rússland

Ferð væntanleg

Stórasta land í heimi (bókstaflega)! Margir Íslendingar telja sig vita eitthvað um Rússland. Til dæmis að Rússland sé stærsta land í heimi að flatamáli, næstum tvöfalt stærra en Kanada, að…

Skotland

1 ferð í boði

Land sem leynir á sér! Stór himinn, einmana landslag, frábært sjávarfang og jarðbundnir skotar taka á móti þér með mikilli gestrisni. Þetta, ásamt skotapilsum og óþolandi sekkjapípum eru fyrstu hlutirnir…

Slóvenía

Ferð væntanleg

Slóvenía er staðsett í sunnanverðir Mið-Evrópu við rætur Alpafjall. Fjalllendi Slóveníu einkennist af köldum vetrum og heitum sumrum en við strandlengjuna við Adríahafið er miðjarðarhafsloftsslag með afskaplega heitum sumrum. Landið er…

Spánn

Ferð væntanleg

Y Viva España! Spánn hefur um árabil verið eitt vinsælasta land Evrópu meðal ferðafólks og þangað drífur að mikill fjöldi gesta alls staðar  úr heiminum allan ársins hring. Ástæðan er…

Srí Lanka

Ferð væntanleg

Óspillta en gleymda paradísin! Við erum að tala um eyju, sem liggur rétt fyrir sunnan Indland knúsuð af suðrænum sjó með endalausar strendur (eða svona næstum því…), tímalausar rústir, hlýlegt…

Taíland

Ferð væntanleg

Land magnaðra eyja, rólegra stranda og framandi borga Viltu dekra við þig í hinni fullkomnu blöndu af rólegheitum, kokteilum og fullkomnum skoðunarferðum um náttúruperlur? Ef svo er, þá erum við…

Ungverjaland

1 ferð í boði

Ungverjaland á sér stóra og mikla sögu, og þjóðin hefur gengið í gegnum tímana tvenna. Þetta má sjá í  töfrandi arkitektúr, höllum, kirkjum og öðrum stórbrotnum gömlum byggingum víða um…

Copy link
Powered by Social Snap